SKINNHUFA EHF

 

Ég er spuna- og prjónakona og með "rokkadellu". Ég er lært arkítekt og hef stundað list og handverk í mörg ár. Ég er "smáfjárbondi" (5 ær) og er í ferðamannapjónustu, þegar ég er ekki að prjóna eða spinna. ENGLISH: I am a spinner and knitter and am enthusiastic about spinning wheels. I am an architect by training and have worked as an artist and craftswomen for many years. I am a sheep farmer (5 ewes:) and rent out holiday cottages - when I am not busy spinning or knitting.


Ég er með norkkrar rokkar á staðnum til að prufa. Árlega er ég að skipuleggja 1 - 2 námskeið tengt ullarvinnslu, á sumrin bíð ég á "spunardegi" í Skinnhúfu. Endilega hafðu samband ef þú vilt vita meira eða ef þú vilt prufukeyra rokk :) ENGLISH: I always have several spinning wheels available for "test driving". Every year I organise 1 or 2 workshops related to wool. Every summer I open my workshop for a big spinner´s get together in Skinnhufa. Do get in touch if you are interested, you want to know more, or you would like to test out a wheel.

 



Ég er 30 min. frá Selfossi, 20 min. frá Þingborg, ekki langt frá Landvegamót. Bærinn heitir Skinnhúfa, eftir örnefni á staðnum, og tilheyri 851 Hellu. Ég opna vinnustofuna mína eftir samkomulag - endilega hafðu samband: 487 1187, 662 5555. ENGLISH: I am located about 30. min. drive east of Selfoss, only 20 min. east of Thingborg, near Landvegamot. The farm name is Skinnhufa, detailed directions available. I will open my workshop for you by appointment so please get in touch: ++(354) 487 1187 or ++(354) 662 5555

 

Maja Siska
Hella
Skinnhúfa
851
Ph:662 5555
Web site   Email